top of page

BREKI

Er hannað af Jónasi Breka Magnússyni sem er fæddur og uppalinn í Reykjavík árið 1980.

Áhugi Breka á gullsmíði byrjaði í grunnskóla en það var ekki fyrr en hann var orðinn 21 árs að ástríðan virkilega kviknaði, Fór hann þá í skartgripaáfanga í Finnlandi í eina önn og síðan 2005 í grunnnám í skartgripagerð í Kaupmannahöfn.   

Breki útskrifaðist árið 2009 frá Ole Lynggaard sem er eitt stærsta gullsmiðafyrirtæki í Skandinavíu.

Í lok árs 2009 var ferðinni haldið til Víetnam þar sem Breki vann fyrir dönsku merkin Julie Sandlau og Spinning Jewelry sem verksmiðjustjóri.


Árið 2012 opnaði Breki sitt eigið verkstæði, Í dag er hann með verkstæði við strikið í Kaupmannahöfn. 

bottom of page