top of page

Hönnunarferli

- Breki hannar hringana ásamt brúðhjónunum.

- Sendar verða tölvugerðar myndir af hönnuninni og beturbætt, ef þarf, þar til hönnunin er samþykkt.

- Frá því að hönnunin er samþykkt tekur ca 4-6 vikur að fá hringana tilbúna . 

- Hægt er að fá hringa í öllum eðalmálmum og eðalsteinum sem til eru.

- 50% innborgun á heildarverði verkefnis þarf að greiða fyrirfram.

bottom of page